Mótaskrá/Keppnir 2023 –2024
Mótaskrá SKÍ fyrir veturinn 2023 – 2024. Mót, sem Ullur annast, eru feitletruð.
Íslandsgangan 2023:
20. janúar 2024: Akureyri, Hermannsgangan
9.-10. febrúar 2024: Ólafsfjörður, Fjarðargangan
9. mars 2024: Hólmavík, Strandagangan
14.-16. mars 2024: Reykjavík, Bláfjallagangan
6. apríl 2024: Húsavík, Orkugangan
18. – 20. apríl 2024: Ísafjörður, Fossavatnsgangan
4. maí 2024: Stafdalur á Fjarðarheiði (milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða), Fjallagangan
Önnur mót:
24. september 2023: Hjólaskíðamót Ullar, Reykjavík
8. – 10. desember 2023: FIS/Bikarmót, Akureyri, 13 ára og eldri.
12. – 14. janúar 2024: FIS/Bikarmót, Akureyri, 13 ára og eldri.
2. – 4. febrúar 2024: , FIS/Bikarmót, Ólafsfjörður, 13 ára og eldri
1. – 3. mars 2024: FIS/Bikarmót, Bláfjöll, 13 ára og eldri
21. – 24. mars 2024: Skíðgöngumót Íslands, Ísafjörður, 13 ára og eldri
24. – 27. apríl 2024: Andrésar Andarleikarnir (16 ára og yngri)
Hér fyrir neðan má sjá töflu yfir mót vetrarins á vegum SKÍ og með því að smella á myndina fæst stærri og skýrari mynd