Nú er blíða í fjöllunum. Eiríkur er að opna húsið rétt í þessu og verður hann með opið til 16 og fer eftir hverjir aðrir mæta þá hvað lengi veður svo opið. Spor 4,5 km með hringnum á sléttunni en einnig er spor fra í gær er liggur upp á Heiðartopp.
Blíða í Bláfjöllum, umræður um spor, ljós o.fl.
- Fréttir, Skíðafæri, Skoðanaskipti
Deila
Facebook
Twitter