Landsmóti framhaldið í dag og hefst lokakeppni skíðagöngunnar kl 11 og er fólk hvatt til að koma og fylgjast með. Stefnt er að því að hafa tilsögn fyrir almenning kl 13 og 14:30, skráning í skála Ullunga og kostar kr 1500, tilsögn um áburðarnotkun og meðferð gönguskíða verður hægt að fá í og við skálann á sama tíma. Minnt er á aðalfund Ulls er verður kl 20 á miðvikudagskvöld í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
Þóroddur F.
Sunnudagur 3. mars
- Fréttir, Landsmót, Námskeið
Deila
Facebook
Twitter