Þær fréttir bárust úr Bláfjöllum nú kl. 16 að þar væri snjóél og fokið í spor á köflum. Við látum það þó ekki setja okkur út af laginu með námskeið morgundagsins, líklegast er að þá verði úrkomulaust. Hugsanlega svolítill strekkingur í fyrramálið en hægari síðdegis.
Fréttir úr Bláfjöllum
- Skíðafæri
Deila
Facebook
Twitter