Sæl öll, spor var lagt í Bláfjöllum í dag og verðurhorfur eru enn betri á morgun. Því er stefnt að æfingu fyrir Fossavatnsfara á morgun kl 13 í umsjá Óskar Jakobssonar ef einhver er til í að taka hann með uppeftir um eða upp úr kl 12. s. 8646433. Ég verð uppfrá um 10.
Allt skíðagöngufólk er hvatt til að notfæra sér skíðafærið sem var frábært í dag að sögn hóps sem fer ótroðnar slóðir.
Þóroddur F