Nú eru aðstæður í Bláfjöllum eins góðar og þær geta orðið, sólskin, logn og nýfallinn snjór. Keppni í boðgöngu hefst kl. 11, komið og fylgist með spennandi keppni og njótið veðurblíðu og besta skíðafæris vetrarins!
gh./úr farsíma
Heim