Viðvera í skálanum á morgun 4.12

Sæl það eru margir uppteknir þessa dagana og við höfum ekki fundið neina sem geta verið með anna fótinn í skálanum á morgun. Æskilegt er að hafa opið frá 10-17 og gætu okkrir skipt tímanum á milli sín. Ef þú Ullungur góður ert tilbúinn til að hjálpa til en hefur ekki lykil þá þá máttu hringja í Þórodd 861 9561 og fá lykil.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum