Aðalfundur og lokahóf

Aðalfundur skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, fimmtudaginn 16. maí 2024 kl. 18:30.  Sjá fundarboð hér.

Lokahóf Ullar hefst að loknum aðalfundi kl. 20:00 á sama stað.  Í boði verður snarl og léttar veitingar.