Vertíðarlok í Bláfjöllum

Sæl verið þið.
Við munum fagna vertíðarlokum í Bláfjöllum á sunnudaginn og hvetjum alla félagsmenn til að mæta. Ræst verður kl 12:00 í létta boðgöngu með blönduðum sveitum og einnig verður hugsanlega sprettganga. Að því loknu verða grillaðar pylsur með öllu tilheyrandi í boði Ulls.
Sjáumst á sunnudaginn.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur