Kæru Ullungar.
Efnt verður til Vasagönguhittings hjá Bændaferðum mánudagskvöldið 16. febrúar kl. 20:30.
Hvetjum alla sem eru á leið í Vasagönguna 2015 til að mæta til skrafs og ráðagerða.
Einar Ólafsson fer yfir nokkur atriði varðandi loka undirbúning og skipulag. Skoðum tímasetningar, fyrirkomulag og horfum á myndband af startinu.
Sjáumst hress og kát hjá Bændaferðum í Síðumúla 2, 2. hæð á mánudaginn.