Þá eru úrslit úr sprettgöngu kvöldsins ljós og þau má finna hér.
Í kvöld eignaðist Ullur sinn annan Íslandsmeistara en það var engin önnur en Kristún Guðnadóttir, Ulli, sem sigraði í kvennaflokki.
Annars voru úrslit kvöldsins þessi:
Konur:
- Kristrún Guðnadóttir, Ulli
- Elsa Guðrún Jónsdóttir, SÓ
- Sólveig María Aspelund, SFÍ
Karlar:
- Sævar Birgisson, SÓ
- Dagur Benediktsson, SFÍ
- Sigurður Arnar Hannesson, SFÍ