Úrslit úr Orkugöngunni

Úrslitin má sjá á visitmyvatn.is eða á síðu Buchgöngunnar, krækja í dálkinum hér til hægri.
Nokkrir Ullungar voru meðal um 80 þátttakenda og þar af varð Ólafur Helgi Valsson 4. og Þórhallur Ásmundsson 8. í lengstu göngunni, 48,3 km, Gísli Óskarsson í 9. sæti í 20 km og Hugrún Hannesdóttir 5. af konum í 10 km.
Glæsilegt hjá ykkur.
Þóroddur F.

Frá vinstri: Gísli Óskarsson, Ólafur Helgi Valsson og Þórhallur Ásmundsson
Hugrún Hannesdóttir. Hún þurfti að hafa hratt á hæli og gat ekki beðið eftir hópmyndinni.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur