Til þátttakenda í Bláfjallagöngunni í dag.
Eins og flest ykkar vita, þá voru nokkrir þátttakendur með ranglega skráðan tíma eftir gönguna vegna misskilnings í tímatöku við ræsingu. Teljum við að búið sé að leiðrétta úrslitin. Athugasemdir varðandi tíma berist á timataka@timataka.net eða ullarpostur@gmail.com
Við biðjumst velvirðingar á þessum töfum á réttum úrslitum en þökkum fyrir frábæran dag og við vonumst til að sjá ykkur í Bláfjallagöngunni að ári.
Með kveðju Mótanefnd
Hér má sjá úrslit dagsins: https://timataka.net/blafjallagangan2018/