Þá er síðasta keppnisdegi lokið á FIS/bikarmótinu í Bláfjöllum.
Í dag var keppt í hefðbundinni göngu með einstaklingsstarti og genginn var 5km hringur í Bláfjöllum. Keppendur gengu ýmist 1, 2 eða 3 hringi.
Úrslit úr FIS mótinu má finna hér:
Konur, 10 km
Karlar, 15 km
Úrslit úr bikarmótnu fá svo finna hér:
Úrslit, hefðbundin ganga, einstaklingsstart