Úrslit dagsins úr sprettgöngu

Þá er fyrsta keppnisdegi lokið af þremur á fyrsta bikarmóti vetrarins en mótið er einnig FIS mót og jafnframt fyrsta FIS mót Ullar. Á þessu FIS móti geta þeir keppt sem hafa gild FIS keppnisleyfi og eru 16 ára og eldri. Keppt var í sprettgöngu þar sem keppendur voru ræstir af stað með 15 sek. millibili. Eftir undanrásir var svo skipt í tvo riðla í undarúrslitum þar sem sigurvegarar úr hvorum riðli ásamt tveimur bestu tímum komust áfram í fjögurra manna úrslit.

Úrslit úr FIS mótinu má finna hér:

Konur, undanrásir
Konur, úrslit
Karlar, undanrásir
Karlar, úrslit

Athugið, FIS-stig reiknast fyrir tíma í undanrásum.

Úrslit úr bikarmótinu má svo finna hér:

Lokaúrslit, sprettganga

Öll (óstaðfest) úrslit helgarinnar má svo finna hér: timataka.net/bikarmot2017

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur