Úrslit úr öðru innanfélagsmóti vetrarins

mot2Annað innanfélagsmót vetrarins fór fram við alveg frábærar aðstæður í kvöld en í Bláfjöllum var logn og -2°C. Keppt var í 5km hefðbundinni göngu og mættu að þessu sinni 21 kappi til leiks. Að göngu lokinni gæddu keppendur sér á kökum og veitt voru útdráttarverðlaun. Úrslit kvöldsins má finna hér.

Næsta innanfélagsmót verður þriðjudaginn 5. apríl.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur