Unglingameistaramót Íslands

Motsbod_UMIUnglingameistaramót Íslands í skíðaíþróttum fer fram á Dalvík og Ólafsfirði dagana 28.-30. mars næstkomandi. Allar helstu upplýsingar fást í mótsboði sem birtist ef smellt er á myndina hér til vinstri. Athugið að keppendur þurfa að hafa samband við sitt skíðafélag til að boða þátttöku fyrir kl. 18 fimmtudaginn 20. mars.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur