Borist hefur dagskrá Unglingameistaramóts Íslands sem verður haldið á Dalvík og Ólafsfirði um næstu helgi. Smellið á myndina hér til hliðar til að skoða dagskrána. Einnig má benda á fésbókarsíðu mótsins þar sem hægt er að fylgjast með nýjustu fréttum: