Umsýsluhluti WordPress, kynningarmynd

Hér má fá ágætar skýringar á því helsta sem þarf til að skrifa á WordPress-vefi:

http://www.youtube.com/watch_popup?v=BBbO3t8ytwc&vq=hd720#t=34

Hér er WordPress-viðmótið allt á ensku en jafnvel þó að þið hafið ef til vill gert eins og ég að velja íslensku sem tungumál í uppsetningunni ætti það ekki að valda vandræðum, mestur hluti viðmótsins er á ensku þrátt fyrir það! Einstök atriði líta ekki alveg eins út og hjá mér en mig grunar að það sé vegna þess að í kynningarmyndinni sé stuðst við þá útgáfu af WordPress sem menn setja upp á eigin vefþjóni en ekki þá sem við notum (enn a.m.k.!) og er hýst hjá WordPress.com.

Höfundurinn heitir Sigurður Fjalar Jónsson og myndina má einnig nálgst á vef hans, http://www.sfjalar.net

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur