Tilboð á keppnisskíðum fyrir næsta vetur

Borist hefur tilboð frá CraftSport um að panta skíði fyrir næsta vetur. Tilboðið hljóðar svona:

Kæru skíðamenn,
Nú líður óðum því að ég þarf að loka fyrir forpöntun á nýjum skíðum fyrir næsta vetur.
Nýju Red Line skíðin eru að koma rosalega sterk inn, þvílík og önnur eins skíði hafa ekki komið á markað í mörg ár, og allir sem prófað hafa lofa þessi skíði í hástert. Sendið mér hæð og þyngd svo hægt sé að ganga frá þessu fyrir 28.apríl 2013.
Hér að neðan (smellið á myndina) er verðlistinn yfir aðal skíðin og rétt þykir að benda á að Red line kosta 149.000 í Noregi og Svíþjóð þannig að verðið sem við bjóðum er frábært.

Madshus_2013Með kveðju/Best regards/Med vennlig hilsen/Hiihtoterveisin

Kristbjörn R.Sigurjónsson
CraftSport ehf. Dreifingaaðili fyrir CRAFT, RODE og MADSHUS – Austurvegi 2 – 400 ÍSAFJÖRÐUR.
kt. 701090-1369
tel. 00354 456 3114,3110 – mob: 00354 8960528 – e-mail: craftsport@craft.is – web: www.craft.is

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum