Í Bláfjöllum er þó nokkuð af nýjum snjó og ennþá snjóar. Þar er ágætis færi fyrir ferðaskíði, en einhver krapi þó í lægðum. Ekki verður lagt spor í dag.
Sunnudagur 13. febrúar
- Skíðafæri
Deila
Facebook
Twitter