Ef veður og snjóalög leyfa er hugmynd að hittast á Miklatúni seinnipartinn á morgun, sunnudag, og taka létta æfingu með smá keppni (t.d. sprettur og boðganga, jafnvel meira) og væri gaman að sjá sem flesta. Nánar hér á síðunni í hádeginu á morgun.
Þóroddur F.
Sunnudagur 11. mars
- Æfingar
Deila
Facebook
Twitter