Skíðasamband Íslands heldur reglulega þjálfaranámskeið og það væri fengur að því að skíðagöngumenn, sem gætu hugsað sér að taka þátt í þjálfun og kennslu, sæktu slík námskeið. Næst er á döfinni styrktarþjálfunarnámskeið um miðjan nóvember, upplýsingar um það sjást hér. Síðar er svo fyrirhugað að halda námskeiðin „Þjálfari 1“ (í desember) og „Þjálfari 2“ (vorið 2013).
Styrktarþjálfunarnámskeið SKÍ
- Fréttir, Námskeið
Deila
Facebook
Twitter