Stromaskautinu frestað

Vegna veðurs er búið að blása Strompaskautið af í dag. Núna eru 10-11 m/sek, snjókomma og þoka. Það bætir svo í á meðan mótið hefði verið. Óvíst hvort og/eða hvenær við reynum að hafa það en það verður þá auglýst síðar.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur