Við ætlum að bjóða upp á stök byrjendanámskeið laugardaginn 6. apríl.
Fyrra námskeiðið byrjar kl. 10:00 en það seinna kl. 12:00.
Námskeiðin taka um eina klukkustund og er námskeiðsgjald kr. 3.000,-
Leiga á skíðagöngubúnaði er kr. 2.000,- fyrir þátttakendur á námskeiðum Ullar.
Lágmarksfjöld til að námskeið verði haldið er 6 manns.
Ef mikil eftirspurn verður er möguleiki á að bætt verði við námskeiði.
Á laugardaginn er gert ráð fyrir hægum austlægun eða norðaustlægum vindi , hitastigi frá frostmarki í -4° og bjartviðri. Gæti orðið einn af betri skíðadögum vetrarins.
Skráning fer fram á verslun.ullur.is