Stakt byrjendanámskeið miðvikudaginn 30. janúar.

Nú er búið að opna fyrir skráningu á stakt byrjendanámskeið sem verður haldið í Bláfjöllum miðvikudaginn 30. janúar kl. 18:00. Verð á námskeiðið er kr. 3.000,- en ef leigja þarf búnað bætast kr. 2.000,- við.

Skráning fer fram á verslun.ullur.is

 

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum