Staðan í Bláfjöllum

Þóroddur hafði samband og sagði að í Bláfjöllum væri eftirfarandi staða:
Þoka en þurt í augnarblikinu, smá vindur og 2°C. Nægur snjór en ekkert spor.
Það er því vel hægt að skella sér á skíði.
Kv.Haraldur

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur