Nú er verið að leggja spor á golfvelli GKG í Garðabæ. Reyndar heitir svæðið við Vífilsstaði sem golfvöllurinn er á Vetrarmýri svo það fer vel á því að ganga þar á skíðum. En hvað sem því líður, nú er bara að drífa sig á skíði!
Spor í Garðabæ!
- Skíðafæri
Deila
Facebook
Twitter