Snjódagurinn í dag, sunnudaginn 22. janúar 2012

Við Ullungar munum veita börnum yngri en 12 ár sérstaka tilsögn í dag milli kl 12 og 14, fullorðnum verður einnig leiðbeint eftir því sem við höfum mannskap til.
Hægt verður að fá að prófa gönguskíði við skálann okkar, bæði börn og fullorðnir og leigja skíðabúnað einnig.
Milli kl 13 og 15 verður boðið upp á kakó. Lukkumiðar og límmiðar fyrir börnin. Allir velkomnir í skálanna milli 10 og 17 til að fræðast um gönguskíði og meðferð þeirra.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur