Skráning hafin í Bláfjallagönguna og Stromaskautið næstu helgi

Skráning er hafin í Bláfjallagönguna og Stromaskautið sem fer fram næstu helgi, 10. og 11. ferbrúar. Skráning fer fram hér: netskraning.is/blafjallagangan og allar nánari upplýsingar má finna á myndinni fyrir neðan (smella fyrir stærri mynd). 

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur