Skráið ykkur í hjólaskíðamótið!

Nú hafa 30 skráð sig í mótið, þar af helmingur í flokki 12-16 ára. Við hvetjum þá sem enn eiga eftir að skrá sig að gera það sem fyrst, það auðveldar okkur mjög vinnuna á keppnisstað. Búast má við að lokað verði fyrir skráningu á vefnum um kl. 22 í kvöld.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur