Skíðaspor í dag 10. des.

Samkvæmt heimasíðu GKG veðrur lagt skíðaspor á golfvelli GKG í Vetrarmýri í Garðabæ. Ullungar munu einnig skoða möguleika á að leggja spor í Fossvogsdal fyrir kvöldið og verða fréttir af því hér eða á Facebook. Hvetjum fólk til að notfæra sér þetta.
Þóroddur F.Þ.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur