Skíðamót Íslands 2015

smi2015Skíðamót Íslands fer fram á Dalvík og Ólafsfirði dagana 19.-22.mars 2015. Upplýsingar um mótið má sjá á heimasíðu þess, www.smi2015.skidalvik.is. Mótsboð og dagskrá má sjá hér:

Mótsboð   Dagskrá

Athugið að skráningar skulu berast í síðasta lagi kl. 18:00 16.mars.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum