Ný krækja hefur bæst við í dálkinn hér til hægri, Sævar Birgisson – leiðin til Sochi sem er að finna undir fyrirsögninni „2. Skíðaganga á Íslandi“. Þarna birtir Sævar æfingadagbók sína og auk þess margs konar fróðleik sem getur nýst öðrum við æfingar. Þetta er stórglæsilegur vefur og er Sævari hér með óskað til hamingju með hann. Einnig fylgja einlægar óskir um að leið Sævars að takmarki sínu, Ólympíuleikunum í Sochi 2014, verði greið og áfallalaus.
Skíðagöngusíða Sævars Birgissonar
- Fréttir, Um vefinn
Deila
Facebook
Twitter