Veðurhorfur í fyrramálið eru ekki alveg nógu góðar, töluverðru vindur, en á að ganga niður undir hádegið. Það verður allt að 10° frost svo þið skuluð vera vel klædd. Við höldum því okkar striki og stefnum að því að byrja með fyrsta hópinn kl 11 en skulum vera viðbúin því að þetta hliðrist allt smávegis. Ef við sjáum verulega töf kl 11 munum við láta vita af því hér á fésbókinni og heimasíðunni. Þið sem eruð skráð kl 13 og 15 lítið því hér inn upp úr kl 11. Sjáumst hress og kát.
Þóroddur F.
Skíðagöngunámskeið laugardaginn 17. janúar
- Félagsstarf, Fréttir, Námskeið
Deila
Facebook
Twitter