Skíðagöngunámskeið fyrir börn og unglinga

EVALaugardaginn 3. febrúar frá kl. 12:00 til 13:00 mun foreldraráð skíðagöngufélagsins Ulls
halda námskeið fyrir börn og unglinga (6-16 ára) í Bláfjöllum.

Hugmyndin er að leyfa þeim sem vilja prófa að koma, fá lánuð skíði og njóta leiðsagnar.

Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig á krakkaullur@gmail.com
og gefa upp nafn og aldur barns og hvort viðkomandi þurfi að fá lánuð skíði.

Athugið að Ullur á takmarkaðan fjölda barnaskíða og á því ræðst fjöldi þáttakenda.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur