Skíðagöngumót í Fljótum – breytt dagsetning

Fljotum_motVefnum hefur borist eftirfarandi orðsending frá Birgi Gunnarssyni, mótsstjóra Skíðagöngumóts í Fljótum:

Kæru Ullungar
Vegna fjölda viðburða í Fljótum og Fjallabyggð um páskana, þarf að breyta dagsetningu mótsins og mun það fara fram á skírdag þann 17 apríl. Vona að þetta komi ekki að sök, sjáumst hress og spræk í Fljótum.
Kveðja,
Birgir

Smellið á litlu myndina hér til hliðar til að fá allar upplýsingar um mótið!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur