Skíðafæri í Bláfjöllum

Ég fór upp í Bláfjöll í gær, föstudag. það er nægur snjór, meirnað í hlákunni, engin spor og nokkuð hefur fokið af sandi úr malarnámu við bílastæðið yfir svæðið a.m.k. næst bílastæðinu en vonandi ekki yfri stærra svæði og virðist t.d. ekki vera vandamál neðan svigskíðabrekkna. Gott er að hafa þetta í huga en vonandi snjóar sem fyrst yfir.
Njótið hátíðanna á skíðum
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur