Var að koma frá þvi að ganga 3 hringi á Miklatúninu, allt í lagi skíðafæri – ekki spariskíði, þarf að passa sig þar sem farið er yfir göngustíga þar kann að vera grunnt á mölina.
Engin afsökun að hafa ekki æfingu. Ef bætir á snjóinn og ekki viðrar í fjöllin mætti alveg skoða að halda innanfélagsmót á Mikltúninu um helgina fyri þá sem ekki fara í Hermannsgönguna á Akureyr. Er einhver áhugi á því?.
Þóroddur F.