SKÍ á samfélagsmiðlum

SKI_150Ert þú með puttann á púlsinum? Undir þessu slagorði kynnir Skíðasamband Íslands innreið sína á samfélagsmiðla en SKÍ hefur nú opnað síður á facebook, Instagram, Twitter og youtube til að kynna enn betur starfsemi sína. Slóðirnar má sjá hér en krækjur hafa einnig verið settar í dálkinn hér til hægri undir fyrirsögninni SKÍ – SKRR:

Á facebook: www.facebook.com/SkidasambandIslands
Á Instagram: http://instagram.com/skidasambandid
Á Twitter: www.twitter.com/skidasambandid eða @skidasambandid
Á youtue: https://www.youtube.com/channel/UCjrNyhT-EO6AFvAZXeXfG_Q

Ullur hvetur allt skíðagöngufólk til að láta til sín taka á þessum vettvangi!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur