Skautanámskeið á næstunni – ennþá laus pláss.

ATH! Vegna veðurs þurfti að fresta fyrri tímanum. Fyrsti tíminn verður því 17. mars kl. 9 og seinni tíminn miðvikudaginn 20. mars kl. 18. Það eru ennþá laus pláss á námskeiðið.

Nú ætlum við að bjóða upp á skautanámskeið í Bláfjöllum. Tilvalið að skerpa aðeins á tækninni fyrir Strompaskautið sem haldið verður 31. mars.

Þetta verða tveir tímar, kenndir miðvikudaginn 13. mars kl. 18:00 og sunnudaginn 17. mars kl. 9:00 ef veður og aðstæður leyfa.

Skráning á verslun.ullur.is

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur