Við hlökkum til að sjá þig í Bláfjallagöngunni á morgun. Nú er búið að loka fyrir vefskráningu en hægt verður að skrá sig í Bláfjöllum á morgun til kl. 12.00. Ekki er hægt að greiða þátttökugjöld með korti svo þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að leggja þátttökugjöld inn á reikning félagsins eða greiða með peningum á morgun. Afhending gagna fer fram við skála Ullunga á morgun kl. 11.00-12.30.
Upplýsingar fyrir þá sem vilja leggja inn:
Skíðagöngufélagið Ullur
Kennitala: 600707-0780
Reikningsnúmer: 0117-26-6770
Skýring: BLÁFJALLAGANGA