Sjálfboðaliðar óskast fyrir Smáþjóðaleika

ISI-smathjodaleikarÍSÍ leitar nú eftir sjálfboðaliðum til að starfa á Smáþjóðaleikunum, sem haldnir verða 1. – 6. júní 2015. 1200 sjálfboðaliða þarf til að halda leikana en til þessa hafa aðeins 500 gefið sig fram. Lokað verður fyrir skráningar sjálfboðaliða í lok febrúar og því nauðsynlegt að leita til fólksins í landinu núna. Heimasíða leikanna er www.iceland2015.is, þar er hægt að skrá sig sem sjálfboðaliða. Einnig má fylgjast með verkefninu á Facebook: Smáþjóðaleikar 2015 og á Youtube: ÍSÍ Smáþjóðaleikarnir.
Á Facebook má einnig sjá sjálfboðaliðaauglýsingar sem hafa verið:
https://www.facebook.com/video.php?v=926513510727394&set=vb.152596148119138&type=2&theater
https://www.facebook.com/video.php?v=928089290569816&set=vb.152596148119138&type=2&theater

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum