Samæfing og fjölskyldumót um verslunarmannahelgina

Samkvæmt áreiðanlegum fréttum verður samæfing og fjölskyldumót um verslunarmannahelgina og að þessu sinni á Hólmavík. Allt skíðagöngufólk er hvatt til að skoða möguleika á að taka þátt og mæta með alla fjölskylduna en æfingar verða fyrir alla getu- og aldursflokka.
Nánari upplýsingar og dagskrá verður birt um leið og slíkt berst.
Þóroddur F.

e.s. ég geri ráð fyrir að almennt sé gönguskíðafólk að draga fram hjólaskíðin og hita sig upp fyrir veturinn :o)
ÞF

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum