Dagskrá og fyrirkomulag samæfingar og fjölskylduhátíðar á Hólmavík um verslunarmannahelgina liggur nú fyrir og hér má lesa tilkynningu Skíðasambandsins. Ullungar og aðrir skíðagöngumenn eru hvattir til að fjölmenna. Sjáumst á Hólmavík!
Samæfing / fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina á Hólmavík!
- Æfingar, Fréttir
Deila
Facebook
Twitter