Salernisgámur Bláfjöll

Nú er kominn upp salernisgámur við skíðagöngusvæðið í Bláfjöllum.  Gámurinn er staðsettur við endann á bílaplaninu þar sem gengið er að skíðagöngusvæðinu og Ullarskálanum.  Unnið er að rafmagnstengingu (til að koma á hita) sem klárast vonandi núna á næstu dögum.  Vinsamlegast muna að ganga vel um og loka hurð.

Nefndin

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur