Púkamót á Ísafirði

Meistaramót fyrir 11-12 ára, bæði í alpagreinum og göngu, fer fram á Ísafirði 9.-10. apríl í umsjá Skíðafélags Ísfirðinga. Mótið er kynnt sem vetrarleikar fyrir 12 ára og yngri og áhersla lögð á skemmtun og gleði. Nánari upplýsingar fást hér: Púkamót á Ísafirði

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur