Hjólaskíði frá Swenor

Það var mikil uppsveifla í skíðagönguæfingum síðastliðinn vetur og þeir, sem komust á bragðið í vetur og vilja fylgja æfingunum eftir í sumar, þurfa að fá sér hjólaskíði. Nú hefur borist tilkynning frá CraftSport ehf. þess efnis að lokafrestur til að panta hjólaskíði frá Swenor sé föstudagurinn 13. júní. Búist er við að pöntunin skili sér í hús u.þ.b. 14 dögum síðar. Það er því ekki eftir neinu að bíða með að senda tölvupóst og panta en tölvupóstfang, verð og aðrar nauðsynlegar upplýsingar má finna hér fyrir neðan í úrdrætti úr póstinum frá CraftSport.

Finstep               kr. 55.995,-
Carbonfibre      kr. 55.995,-
Fibreglass          kr. 55.995,-
Tristar combi   kr. 33.995,-
Skate                    kr. 44.440,-

carbonfibre_2011

Hér má finna myndir af öðrum gerðum Swenor hjólaskíða

Með kveðju/Best regards/Med vennlig hilsen/Hiihtoterveisin
Kristbjörn R.Sigurjónsson

CraftSport ehf.   Dreifingaaðili fyrir CRAFT, RODE og MADSHUS
Austurvegi 2,  400 ÍSAFJÖRÐUR.

e-mail: craftsport@craft.is  –  web:    www.craft.is

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur