Opna æfingin um helgina

29.10.2010 | 07:49

Athugið að eftirtaldar æfingar eru öllum opnar og fara fram út frá miðstöð ÍSÍ í Laugardalnum þannig að það er betra að mæta tímanlega til að sjá hvert hópurinn fer í hvert sinn.

Laugardagur
10.30  Verklegt (1.5 klst) Frjáls aðferð – þjálfarinn – leikir
15.30 Verklegt (1.5 klst) Úti. Hlaup + æfing með stafi

Sunnudagur
10.30 Verklegt (1.5 klst) Hefðbundið – tækni o.fl.
16.00  Styrkur – bolti 2.00 klst

Mánudagur
1. Hjólaskíði – hefðbundið. A3 æfing. Sprettþjálfun. 2.00 klst
2. Hlaup. A1. Langþjálfun

Þriðjudagur
1. Hjólaskíði A2– Hefðb/skaut Efri og neðri hluta líkamans (Delkroppsarbete) 2.00 klst.
2. Hlaup A3 „Nerförstege“ 2.00 klst

ÞFÞ

(Fært af gamla vefnum/gh.)

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur