Opið í Bláfjöllum og spor í Heiðmörk

Sporið í Heiðmörk (8km) var lagt í gærkvöld og opið í Bláfjöllum í dag.
Um að gera að skella sér á skíðin og taka smá hring!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur